Apacare er þýskt vörumerki sem sérhæfir sig í tannheilsuvörum.
Vörumerkið var stofnað með það að markmiði að bjóða upp á nýstárlegar lausnir fyrir umhirðu tanna og munnhols. Í munnholinu byrjar meltingin og til mikils að vinna að þar ríki jafnvægi.
Við viljum halda í þær bakteríur sem gera okkur gott og halda niðri tannsýklu og slæmum bakteríum án þess að skaða þær góðu.
Apa Care vinnur þess vegna mikið með góðgerla, forgerla og stoðgerla auk þess að í öllum vörum er Hydroxy apatite sem hjálpar til við uppbyggingu glerungs.


OraLactin


Hvítar tennur eru merki um fegurð og góða heilsu almennt, en glerungi tanna er stöðugt ógnað af bakteríum og súrri fæðu. Hydroxy apatite (fljótandi glerungur) getur endurheimt og styrkt glerung tanna og býður upp á einstaka lausn til að viðhalda heilbrigðum tönnum. Vörurnar veita forvörn. Með því að bindast okkar náttúrulega glerung skapar fljótandi glerungur ApaCare verndandi lag sem dregur á áhrifaríkan hátt úr tannnæmni.
Yfir heildina litið er ApaCare þægileg og áhrifarík leið til að bæta tannheilsu og útlit, sem leiðir til hvítari, sterkari og heilbrigðari tanna.

Vörurnar frá ApaCare, eru fáanlegar í apótekum og völdum tannlæknstofum sem bjóða upp á þægilega lausn fyrir þá sem vilja bæta tannheilsu sína og útlit.

Með því að nota vörur frá ApaCare er hægt að ná betri hreinsun tanna og tannholds, implanta, teina, heilgóma og auka sjálfstraust.
